Kuldi opin barnapeysa uppskrift
KULDI er opin barnapeysa. Peysan er einföld í framkvæmd, prjónuð í hring og klippt upp í lokin. Þegar búið er að klippa er listinn prjónaður á peysuna. Hægt er að hafa hana einlita eða í mörgum litum.
Uppskriftin er skrifuð á tvo vegu, annars vegar ofan frá og niður og hins vegar neðan frá og upp.
Uppskriftin er gefin upp í Saga Wool en það er hægt að nota hinar ýmsu samsetningar af garni. Mikilvægt er að hafa rétta prjónfestu þó garntegund breytist.
EFNI
Saga Wool frá Icewear Garn. 100% ull (100m/109yd)
Einnig hægt að nota:
- Super frá Icewear Garn
-Nordic frá Icewear Garn
- 1 Þráð af Bamboo Wool & 1 þráð af Mohair Silk.
PRJÓNFESTA
10X10 cm = 18 L og 24 umferðir í sléttu prjóni á prjóna nr. 5.
-
6-12 mán:
- Yfirvídd: 59.5 cm
- Lengd á bol, frá handvegi: 20 cm
- Ummál á ermum: 22 cm
- Ermalengd, frá handvegi: 20 cm
-
1-2 ára:
- Yfirvídd: 64 cm
- Lengd á bol, frá handvegi: 21 cm
- Ummál á ermum: 24.5 cm
- Ermalengd, frá handvegi: 22 cm
-
2-4 ára:
- Yfirvídd: 67.5 cm
- Lengd á bol, frá handvegi: 23 cm
- Ummál á ermum: 25.5 cm
- Ermalengd, frá handvegi: 24 cm
-
4-6 ára:
- Yfirvídd: 73 cm
- Lengd á bol, frá handvegi: 26 cm
- Ummál á ermum: 27.5 cm
- Ermalengd, frá handvegi: 30 cm
-
6-8 ára:
- Yfirvídd: 77 cm
- Lengd á bol, frá handvegi: 30 cm
- Ummál á ermum: 29 cm
- Ermalengd, frá handvegi: 33 cm
-
8-10 ára:
- Yfirvídd: 81.5 cm
- Lengd á bol, frá handvegi: 32 cm
- Ummál á ermum: 30 cm
- Ermalengd, frá handvegi: 36 cm
Garnmagn
-
6-12 mán:
- Litur 1 (#9059): 50 g
- Litur 2 (#1134): 50 g
- Litur 3 (#4119): 50 g
-
1-2 ára:
- Litur 1 (#9059): 50 g
- Litur 2 (#1134): 50 g
- Litur 3 (#4119): 50 g
-
2-4 ára:
- Litur 1 (#9059): 100 g
- Litur 2 (#1134): 100 g
- Litur 3 (#4119): 100 g
-
4-6 ára:
- Litur 1 (#9059): 100 g
- Litur 2 (#1134): 150 g
- Litur 3 (#4119): 150 g
-
6-8 ára:
- Litur 1 (#9059): 100 g
- Litur 2 (#1134): 150 g
- Litur 3 (#4119): 150 g
-
8-10 ára:
- Litur 1 (#9059): 100 g
- Litur 2 (#1134): 150 g
- Litur 3 (#4119): 150 g
Size Guide