X X

Margrét garn og uppskrift

SKU
Margrét knitting kit
Uppskrift fyrir:
Flinka

Margrét er prjónuð með vinsælu laufamunstri og kemur í 2 síddum í uppskrift. Uppskriftin birtist áður í Lopa og bandi og peysan er hönnuð af Margréti Lindu Gunnlaugsdóttur. 

 

STÆRÐIR M Síð (M-L) 

Yfirvídd 112 cm 112-126 cm 

Bolsídd að handvegi 41 cm 60-68 cm 

Ermalengd 30 cm 38-41 cm 

 

EFNI 

Alpaca Wool frá Icewear, 65% alpakkaull og 35% ull 

Mohair Silk frá Icewear, 57% mohair, 30% silki og 13% ull.  

Stutt M: Mohair: 50 g, Alpaca: 300 g 

Síð M: Mohair: 75 g, Alpaca: 400 g 

Síð L: Mohair: 100 g, Alpaca: 450 g 

 

PRJÓNFESTA  

Eitt munsturlauf á breidd = 7 cm, munsturlauf á hæð = 7,5 cm, miðað við munsturprjón á prjóna nr 6.  

 

PRJÓNAR 

Hringprjónar nr 6, 40 og 80 cm  

Hringprjónn nr 4½, 40 cm langur fyrir hálsmál  

Sokkaprjónar nr 6 

 

AÐFERÐIR   

Peysan er prjónuð með laufamunstri eftir munsturteikningu. 

Bolurinn er prjónaður í hring að handvegi, síðan er prjónað fram og til baka. Ermar eru prjónaðar í hring og saumaðar í handveg.  

Skoða alla lýsingu Skoða stutta lýsingu

Velja stærð

Smelltu á mynd til að hanna eigin litasamsetningu

Velja lit
Out of Stock
Out of Stock
Out of Stock
Smella á “breyta” til að skipta um lit á garni
-
+

Verð

Breyta
-
+

Verð

Breyta
Margrét uppskrift   + 700 kr

15.400 kr

Viðskiptavinir sem keyptu Margrét garn og uppskrift keyptu einnig