X X

Fractal garn og uppskrift

SKU
Fractal knitting kit
Uppskrift fyrir:
Flinka

Hönnun: Guðlaug Svala Kristjánsdóttir 

 

 Mörg mynstur í náttúrunni endurtaka sig í ólíkum stærðarhlutföllum. Greinar á trjám eru dæmi um slík mynstur þar sem útlit þykkustu greinanna endurtekur sig í þeim grennstu. Stórt og smátt fylgir sama takti. Á vísindamáli heitir þetta fractal, sem er þýtt sem brotamynd eða broti.  

 

 

 Stærðir 1, 2 (3, 4) 5, 6  

 

Yfirvídd/brjóst 91-103 (114-126)- 137-149 

Sídd frá handvegi 35-36 (37-38) 38-40 

Ermalengd frá handvegi 44-44 (45-45) 46-46 

 

Efni 

Icewear Bamboo Wool  

Magn 500, 550 (600, 650) 700, 750 g  

 

Prjónar  

Hringprjónn 3,5 eða 4 mm. 

 

Prjónfesta  

Í mynsturprjóni *5sl, 3br*, í hring: 21 L gerir 10cm 

 

 Aðferðir  

Peysan er prjónuð ofan frá og niður. Mynstrið byrjar á kraganum með frekar fínlegum rákum sem svo breikka með útaukningum og vindast hver um aðra eftir því sem neðar dregur. Að berustykki loknu er skipt í bol og ermar  

 

Erfiðleikastig +++ 

Uppskriftin er krefjandi og hentar því vönum prjónurum. 

Skoða alla lýsingu Skoða stutta lýsingu

Velja stærð

Smella á “breyta” til að skipta um lit á garni
Fractal uppskrift   + 1.200 kr

10.100 kr

Viðskiptavinir sem keyptu Fractal garn og uppskrift keyptu einnig