X X

Emma garn og uppskrift

SKU
Emma knitting kit
Uppskrift fyrir:
Vana

Sparikjóll sem hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Hann er síðerma og úr hlýju slitsterku Artic ullargarni frá Icewear.  Uppskriftin birtist áður í prjónablaðinu Lopa og bandi. Hönnun: Margrét Linda Gunnlaugsdóttir. 

 

STÆRÐIR 9-12 mán 18-24 mán 

Yfirvídd 50 cm 53 cm 

Sídd 41 cm 45 cm 

Pilssídd 26 cm 29 cm 

Ermalengd 19 cm 23 cm 

Handvegur 13 cm 14 cm 

 

EFNI 

Artic frá Icewear, 80% ull, 20% nylon 

Einnig má nota Baby Wool frá Icewear, 100% merinóull 

Litur A (beinhvítur): 200-250 g 

Litur M (ljós brúnn): 50-50 g 

Litur N (rauðbrúnn): 50-50 g 

Tala eða hnappur: 1 stk 

 

PRJÓNAR 

Hringprjónar nr 3, 50 og 70 cm langir 

Sokkaprjónar nr 3 

 

PRJÓNFESTA  

10 x 10 = 27 lykkjur og 36 umferðir í sléttprjóni á prjóna nr 3.  

 

AÐFERÐIR 

Pils og ermar eru prjónaðar í hring, kragi og berustykki er prjónað fram og til baka. Kjóllinn er prjónaður með sléttprjóni og tvíbandaprjóni eftir munsturteikningum. 

Skoða alla lýsingu Skoða stutta lýsingu

Velja stærð

Smelltu á mynd til að hanna eigin litasamsetningu

Velja lit
Out of Stock
Out of Stock
Out of Stock
Smella á “breyta” til að skipta um lit á garni
-
+

Verð

Breyta
-
+

Verð

Breyta
-
+

Verð

Breyta
Emma uppskrift   + 700 kr

3.370 kr

View pattern only
Viðskiptavinir sem keyptu Emma garn og uppskrift keyptu einnig