X X

Hlýri garn og uppskrift

SKU
Hlýri knitting kit
Uppskrift fyrir:
Vana

Eins og nafnið bendir til þá sækir þessi peysa innblástur í munstur á hlýraroði. Munsturbekkur með hlýramunstri er prjónaður yfir berustykki á peysunni, og hlýraroð sett á olnboga. 

Uppskriftin birtist áður í prjónablaðinu Lopa og bandi. Hönnun: Margrét Linda Gunnlaugsdóttir. 

 

STÆRÐIR XS S M L XL  

Yfirvídd við handveg 97 cm 102 cm 107 cm 112 cm 117 cm  

Yfirvídd við mjaðmir 85 cm 90 cm 95 cm 100 cm 105 cm  

Bolsídd að handvegi 40 cm 40 cm 42 cm 44 cm 46 cm  

Ermalengd að handvegi 50 cm 50 cm 51 cm 52 cm 54 cm 

 

EFNI  

Saga Wool frá Icewear, 100% ull  

 

MAGN  

Litur A (d. grár, á stroff, í munstur og á kraga) 100 g 100 g 100 g 150 g 150 g  

Litur G (grár, grunnlitur á peysu) 300 g 350 g 400 g 450 g 500 g  

Litur M (ljós grár, í munstur) 50 g 100 g 100 g 100 g 100 g  

 

ANNAÐ EFNI  

Rennilás  

Ólitað hlýraroð í olnbogabætur. 

 

PRJÓNAR  

Hringprjónar nr 5 og 5½, 40 og 80-100 cm  

Sokkaprjónar nr 5 og 5½  

Heklunál nr 4  

 

ERFIÐLEIKASTIG  ++ 

Uppskriftin hentar meðalvönum prjónurum. 

Skoða alla lýsingu Skoða stutta lýsingu

Velja stærð

Smelltu á mynd til að hanna eigin litasamsetningu

Velja lit
Out of Stock
Out of Stock
Out of Stock
Smella á “breyta” til að skipta um lit á garni
-
+

Verð

Breyta
-
+

Verð

Breyta
-
+

Verð

Breyta
Hlýri uppskrift   + 700 kr

6.010 kr

Viðskiptavinir sem keyptu Hlýri garn og uppskrift keyptu einnig