X X

Stína garn og uppskrift

SKU
Stína knitting kit
Uppskrift fyrir:
Vana

Stína er létt jakkapeysa sem hentar vel allt árið, er fín sem yfirhöfn á sumrin og notaleg innipeysa á veturna. Peysan er prjónuð á prjóna nr 6 í skemmtilegu vafningsmunstri og hentar meðalvönum prjónurum.

 

STÆRÐIR
XS/S M/L XL/XXL

Yfirvídd 110 cm 120 cm 130 cm
Lengd mitt bak 75 cm 80 cm 85 cm
Ermavídd 15 cm 17 cm 20 cm
Ermaop 15 cm 17 cm 17 cm
Ermalengd 45 cm 45 cm 45 cm

 

EFNI
Mohair mix frá Icewear (175g ) 200g (225g)
Super frá Icewear (600g) 650g (750g)
Einn þráður af hverju garni

 

PRJÓNAR
Hringprjónn nr 6, 40 cm og 120 cm lengd
Annað efni: 6 prjónamerki

 

PRJÓNFESTA
16 L x 20 umf = 10 x 10 cm í munstur

 

AÐFERÐ
Bolurinn er prjónaður fram og tilbaka upp að handvegi, síðan skipt í bak og framstykki sem eru prjónuð sér og öxl formuð.
Axlir eru saumaðar saman og kantur saumaður í hálsmál á baki.
Lykkjur eru teknar upp í handvegi og ermar prjónaðar niður í rétta lengd.

 

ERFIÐLEIKASTIG ++

Uppskriftin hentar meðalvönum prjónurum.

Skoða alla lýsingu Skoða stutta lýsingu

Velja stærð

Smelltu á mynd til að hanna eigin litasamsetningu

Velja lit
Out of Stock
Out of Stock
Out of Stock
Smella á “breyta” til að skipta um lit á garni
-
+

Verð

Breyta
-
+

Verð

Breyta
Stína uppskrift   + 700 kr

18.310 kr

Viðskiptavinir sem keyptu Stína garn og uppskrift keyptu einnig