X X

Maja garn og uppskrift

SKU
Maeja knitting kit
Uppskrift fyrir:
Vana

Maja er prjónuð með gataprjóni og perluprjóni sem myndar fallegt munstur.  

Uppskriftin birtist áður í prjónablaðinu Lopa og bandi. Hönnun: Margrét Linda Gunnlaugsdóttir. 

 

STÆRÐIR XS/S M/L XL 

Yfirvídd 101 cm 116 cm 124 cm 

Sídd 63 cm 69 cm 75 cm 

Ermalengd 46 cm 48 cm 49 cm 

 

EFNI  

Alpaca Wool frá Icewear, 65% alpakkaull, 35% ull  

Mohair Silk frá Icewear, 57% mohair ull, 30% silki, 13% ull  

Magn:  

Alpaca Wool: 400 g 450 g 500 g  

Mohair Silk: 150 g 175 g 200 g  

 

PRJÓNAR  

Hringprjónar nr 5, 40 og 80 cm langir  

Hringprjónn nr 4, 40 cm langur, fyrir hálsmál  

Sokkaprjónar nr 5  

 

PRJÓNFESTA  

10 x 10 cm = 15,5 L og um 20 umferðir af munsturprjóni, á prjóna nr 5.  

 

AÐFERÐIR  

2 þræðir er notaðir saman í peysuna: 1 þráður af Alpaca Wool og 1 af Mohair Silk.  

Bolurinn er prjónaður í hring að handvegum, síðan prjónaður fram og til baka.  

Ermar eru að mestu prjónaðar í hring og saumaðar í handveg.  

Skoða alla lýsingu Skoða stutta lýsingu

Velja stærð

Smelltu á mynd til að hanna eigin litasamsetningu

Velja lit
Out of Stock
Out of Stock
Out of Stock
Smella á “breyta” til að skipta um lit á garni
-
+

Verð

Breyta
-
+

Verð

Breyta
Maja uppskrift   + 700 kr

21.360 kr

Viðskiptavinir sem keyptu Maja garn og uppskrift keyptu einnig