Viðskiptavinir sem keyptu Super keyptu einnig
-
Double Saga890 krMohair Silk yarn1.590 krSaga Mini590 krBaby Wool1.190 krMohair Silk ull1.590 kr
Super er gert úr ull af nýsjálenskum kindum og er klassískt miðlungsgróft peysugarn. Margir einstaklega fallegir litir eru í boði og þar sem garnið þolir þvott á ullarprógrammi þá er Super hið fullkomna garn í skólapeysur.
Léttband fyrir prjóna 4.5 – 5 mm.
Prjónfesta: 10x10. 20 raðir og 30 umferðir.
Þyngd: 50 g lengd 100 m
The size chart of this item can be found in the image gallery. All sizes are based on European sizes. Swipe through the images, before selecting a colour or size to find the size chart.