Viðskiptavinir sem keyptu Mohair Silk yarn keyptu einnig
-
Double Saga890 krAlpaca Silk1.990 krAlpaca Wool1.390 krSaga Yrja790 krBamboo Wool890 kr
Mohair Silk er blanda úr 65% mohair og 35% silki. Mohair er unnið úr ull af angórageitum og gefur loðna áferð. Mohair Silk er einstaklega mjúkt og létt fisband sem hentar vel eitt og sér í minni flíkur, svo sem sjöl og toppa, eða með öðru garni. Hvort sem notaður er einn þráður af Mohair Silk eða tveir þræðir saman verður útkoman unaðslega létt, mjúk og sparileg.
Fisband fyrir prjóna 3 – 5 mm.
Prjónfesta: 10x10. 23 raðir og 33 umferðir.
Þyngd: 25 g lengd 250 m
Þvottaleiðbeiningar: Handþvoið við lágt hitastig, hámark 30°, kreistið vatnið úr flíkinni og leggið hana flata til þerris.
The size chart of this item can be found in the image gallery. All sizes are based on European sizes. Swipe through the images, before selecting a colour or size to find the size chart.