Viðskiptavinir sem keyptu Coral Nature keyptu einnig
-
Baby Wool1.190 krMohair Silk yarn1.590 krSaga Mini590 krNordic1.590 krAlpaca Silk1.990 kr
Coral Nature er 100% bómullargarn. Coral Nature er mjúkt og þolir vel þvott. Bómull hefur þá eiginleika að gefa góða öndun og vera rakadræg. Coral Nature hentar því vel í sumarlegar peysur og toppa. Þar sem garnið er einstaklega slitsterkt hentar það einnig vel í heklaðar töskur, dúka og aðra hluti til heimilisins.
Léttband fyrir prjóna 3 mm.
Prjónfesta: 10x10. 26 raðir og 39 umferðir.
Þyngd: 50 g lengd 130 m
The size chart of this item can be found in the image gallery. All sizes are based on European sizes. Swipe through the images, before selecting a colour or size to find the size chart.