X X

Pjakkur garn og uppskrift

SKU
Pjakkur knitting kit
Uppskrift fyrir:
Vana

Pjakkur er fljótprjónuð og hlý peysa úr Double Saga garninu frá Icewear. Uppskriftin er frekar einföld i prjónaskap og hentar því flestum prjónurum.

Uppskriftin birtist áður í prjónablaðinu Lopa og bandi

Hönnun 
Margrét Linda Gunnlaugsdóttir.

STÆRÐIR
4 ára 6 ára 8 ára 10 ára

Yfirvídd: 80 cm 86 cm 92 cm 98 cm

Bolsídd að handvegi: 26 cm 30 cm 34 cm 36 cm

Ermalengd: 28 cm 30 cm 34 cm 36 cm

EFNI
Double Saga Wool frá Icewear, 100% ull

Peysa 300 g 400 g 500 g 500 g

Húfa 100 g

PRJÓNFESTA
10 x 10 cm = 13 lykkjur og 20 umferðir á prjóna nr 6 í sléttprjóni.

AÐFERÐIR
Peysan er prjónuð í hring, byrjað að neðan. Bolurinn er munsturprjónaður með sléttum og brugðnum lykkjum. Ermarnar eru prjónaðar slétt og svo snúið við þannig að rangan (brugðnu lykkjurnar) snúi út á réttu.

Skoða alla lýsingu Skoða stutta lýsingu

Velja stærð

Smelltu á mynd til að hanna eigin litasamsetningu

Velja lit
Out of Stock
Out of Stock
Out of Stock
Smella á “breyta” til að skipta um lit á garni
-
+

Verð

Breyta
Pjakkur uppskrift   + 700 kr

3.370 kr

View pattern only
Viðskiptavinir sem keyptu Pjakkur garn og uppskrift keyptu einnig