Viðskiptavinir sem keyptu Nordic Mini keyptu einnig
-
Nordic1.590 krMohair Silk ull1.590 krSaga Mini590 krAlpaca Wool1.390 kr
Nordic mini er 100% merino ull frá Nýja-Sjálandi. Nordic Mini er þéttspunnið fjórband. Garnið er afar mjúkt og kemur í mörgum fallegum litum. Það hentar vel í fíngerðar flíkur, sjöl og léttar peysur. Nordic Mini er hægt að nota eitt og sér eða með öðru bandi.
Fínband fyrir prjóna 2.5 – 3 mm.
Prjónfesta: 10x10. 30 raðir og 42 umferðir.
Þyngd: 50 g lengd 235 m
Þvottaleiðbeiningar: Handþvoið eða þvoið á ullarprógrammi í þvottavél við hámark 30°, notið stutta þeytivindu og leggið flíkina flata til þerris.
Ullin er unnin á mannúðlegan hátt og lituð með umhverfisvænum lit.
The size chart of this item can be found in the image gallery. All sizes are based on European sizes. Swipe through the images, before selecting a colour or size to find the size chart.