X X

Gústa garn og uppskrift

SKU
Gústa knitting kit
Uppskrift fyrir:
Vana

Gústa er falleg barnapeysa prjónuð úr hinu vinsæla Bamboo Wool garninu frá Icewear. 

 

Stærðir  

4 - 6 - 8 - 10 ára  

 

Vídd á bol: 71 - 75 -  80 - 84 cm 

Sídd á bol frá öxl: 41 - 46 - 51 - 56 cm  

Ermalengd:  24 - 28 - 32 - 36 cm  

 

Efni  

Bamboo Wool frá Icewear, 50% merino ull og 50% bambus (50g/ 100 m)  

  

Magn  

Bamboo Wool  

Litur A: #9011 - 1000, 100 - 100 - 100 - 100 g 

Litur B: #9011-5130, 100 - 150 - 150 - 200 g 

Litur C: #9001 -2041, 100 - 100 - 100 - 150 g 

   

Prjónfesta  

10 x 10 cm = 18 lykkjur og 24 umferðir í sléttu prjóni á prjóna nr. 5.  

 

Nauðsynlegt er að hafa rétta prjónfestu til þess að flíkin nái uppgefinni stærð. Sannreynið prjónfestu og skiptið um stærð prjóna ef þörf er á.  

  

Prjónar  

Hringprjónar nr 5, 40 og 60 cm langir  

Sokkaprjónar nr 5 

  

Aðferðir  

Peysan er prjónuð neðan frá og upp. Bolur í hring að handvegi. Axlastykki fram og til baka. Ermar í hring frá bol og niður. Kraginn er prjónaður í hring. Það eina sem sauma þarf saman er axlastykki við framstykki og úr verður hálsmál.  

Skoða alla lýsingu Skoða stutta lýsingu

Velja stærð

Smelltu á mynd til að hanna eigin litasamsetningu

Velja lit
Out of Stock
Out of Stock
Out of Stock
Smella á “breyta” til að skipta um lit á garni
-
+

Verð

Breyta
-
+

Verð

Breyta
-
+

Verð

Breyta
Gústa uppskrift   + 1.200 kr

6.540 kr

Viðskiptavinir sem keyptu Gústa garn og uppskrift keyptu einnig