Mosi er falleg ungbarnapeysa í stærðum frá 3- 15 mánaða.
Uppskriftin birtist áður í prjónablaðinu Lopa og bandi. Hönnun: Margrét Linda Gunnlaugsdóttir.
STÆRÐIR 3-6 mán 6-9 mán 12-15 mán
Yfirvídd 47 cm 50 cm 54 cm
Sídd 28 cm 31 cm 34 cm
Ermalengd 15 cm 17 cm 19 cm
EFNI
Nordic frá Icewear, 100% merinóull
Magn: 150 g 200 g 200 g
2 tölur
PRJÓNAR
Hringprjónar nr 3 og 3½, 50 cm
Sokkaprjónar nr 3 og 3½
PRJÓNFESTA
10 x 10 cm = 24 lykkjur og 32 umferðir Munstur II á prjóna nr 3½.
AÐFERÐIR
Bolur er prjónaður í hring upp að handvegi með munstri