X X

Kristrós garn og uppskrift

SKU
Kristrós knitting kit
Uppskrift fyrir:
Vana

Kristrós er fíngerð og falleg peysa úr mohair silki og nordic mini garninu frá Iceweargarn.  Peysan er endurgerð af vinsælli peysu hjá Icewear frá níunda áratugnum.  

Upprunalega peysan var prjónuð úr bómullargarni og í þessa uppskrift er líka hægt að nota Coral bómullargarn frá Icewear. 

 

STÆRÐIR XS S M L XL 

Yfirvídd 83 cm 92 cm 102 cm 111 cm 120 cm 

Bolsídd að handvegi 42 cm 43 cm 44 cm 45 cm 46 cm 

Ermasídd 44 cm 44 cm 46 cm 46 cm 46 cm 

 

EFNI 

Nordic mini og Mohair silk frá Icewear  

Nordic mini: 350 g 350 g 400 g 450 g 500 g  

Mohair silk: 175 g 175 g 200 g 225 g 250 g 

 

PRJÓNFESTA 

10 x 10 cm = 26 L og 35 umferðir í munsturprjóni á prjóna nr 3. 

 

AÐFERÐIR 

Peysan er prjónuð neðan frá, fyrst í hring en síðan skipt upp í fram- og bakstykki við handveg.  

Skoða alla lýsingu Skoða stutta lýsingu

Velja stærð

Smelltu á mynd til að hanna eigin litasamsetningu

Velja lit
Out of Stock
Smella á “breyta” til að skipta um lit á garni
-
+

Verð

Breyta
-
+

Verð

Breyta
Kristrós uppskrift   + 700 kr

22.260 kr

Viðskiptavinir sem keyptu Kristrós garn og uppskrift keyptu einnig