X X

Heiða/Heiðar garn og uppskrift

SKU
Heiða/Heiðar knitting kit
Uppskrift fyrir:
Vana

Þessi fallega peysa kemur í stærðum allt frá leikskólaaldri og upp í unglingsaldur. Peysan heitir eftir hönnuði munstursins, Heiðu Sveinsdóttur.  

  

STÆRÐIR 3-4 ára 5-6 ára 7-8 ára 9-10 ára 11-12 ára 13-14 ára 

Yfirvídd 73 cm 77 cm 81 cm 88 cm 94 cm 100 cm 

Bolsídd að handvegi 25 cm 29 cm 33 cm 36 cm 41 cm 44 cm 

Ermasídd að handvegi 26 cm 30 cm 34 cm 38 cm 42 cm 45 cm 

 

EFNI 

Saga Wool frá Icewear, 100% ull 

Magn: 

Aðallitur A (milliblár): 150-200-250-250-300-350 

Munsturlitur D (dökkblár): 50-50-50-50-50-50 g  

Munsturlitur E (ljósgrár): 50-100-100-100-100-100 

Munsturlitur F (rauðbrúnn): 50-50-50-50-50-50 g  

 

PRJÓNAR 

Hringprjónar nr 4 og 4½, 60-80 cm  

Sokkaprjónar nr 4 og 4½  

PRJÓNFESTA 

10 x 10 cm = 18 lykkjur og 24 umferðir með sléttprjóni, á prjóna nr 4½.  

 

AÐFERÐIR 

Peysan er prjónuð í hring með sléttprjóni. Lykkjur af ermum og bol sameinaðar í axlastykki. Axlamunstur er prjónað með tvíbandaprjóni og úrtökum upp að hálsmáli.  

 

ERFIÐLEIKASTIG 

Uppskriftirn hentar fyrir vana prjónara ++ 

Skoða alla lýsingu Skoða stutta lýsingu

Velja stærð

Smelltu á mynd til að hanna eigin litasamsetningu

Velja lit
Out of Stock
Out of Stock
Out of Stock
Smella á “breyta” til að skipta um lit á garni
-
+

Verð

Breyta
-
+

Verð

Breyta
-
+

Verð

Breyta
-
+

Verð

Breyta
Heiða/Heiðar uppskrift   + 700 kr

4.240 kr

Viðskiptavinir sem keyptu Heiða/Heiðar garn og uppskrift keyptu einnig