Aviaaja húfan er dásamlega mjúk, hlý og falleg.
Innblástur munstursins kemur frá perlu kraganum á vestur grænlenska þjóðbúningnum “Nuilarmiut”.
Stærð S/M (L/X)
Garn
Alpaca Silk frá Icewear, 70% alpaca og 30 % silk (50 g = 100 m)
Magn
Litur A: #9009-9065, brúnn, ca 1 (1) dokka
Litur B: #9009-1000, hvítur, ca. 1 (1) dokka
Litur C: #9009- 9059 appelsínugulur, ca. 1 (1) dokka
Litur D: #9009-2026 rauður, ca. 1 (1) dokka
Mohair silk frá Icewear, 65 % mohair og 35 % silk (25 g = 250 m)
Magn
Litur A: #9016-9065/02, brúnn ca. 1 (1) dokka
Litur B: #9016-1000, hvítur ca. 1 (1) dokka
Litur C: #9016-9059/01, appelsínugulur ca. 1 (1) dokka
Litur D: #9016-2026/01, rauður ca. 1 (1) dokka
Prjónfesta
10 x 10 cm = 22 lykkjur og 28 umferðir í sléttu prjóni á prjóna nr 4.
Nauðsynlegt er að hafa rétta prjónfestu til þess að flíkin nái uppgefinni stærð. Sannreynið prjónfestu og skiptið um stærð prjóna ef þörf er á.
Prjónar
Hringprjónar nr 3,5 og 4, 40 cm langir.
Sokkkaprjónar nr 4.
Aðferðir
Húfan er prjónuð í hring, neðanfrá og upp. Úrtökur eru gerðar í lokin.