Customers who bought the Úlfur knitting kit also bought
-
Moss knitting kit£171
Úlfur er töff peysa fyrir öll kyn. Fallegt axlasnið einkennir peysuna, en að öðru leiti er hún einföld og þægileg í prjóni.
STÆRÐIR S M L XL
Yfirvídd 98 cm 104 cm 110 cm 118 cm
Sídd á bol að öxl 69 cm 71 cm 73 cm 75 cm
Ermasídd að handvegi 50 cm 51 cm 52 cm 53 cm
EFNI
Saga Yrja frá Icewear, 80% ull, 20% polyester (sprengt)
eða Nordic frá Icewear, 100% merinóull
Magn: 600 g 700 g 750 g 800 g
PRJÓNFESTA
10 x 10 cm = 20 lykkjur og 28 umferðir með sléttprjóni, á prjóna nr 4.
AÐFERÐIR
Bolur og ermar eru prjónaðar í hring, neðan frá og upp.
Choose your size
Choose a suggested colour theme