X X

Aviaaja trefill garn og uppskrift

SKU
Aviaaja scarf knitting kit
Uppskrift fyrir:
Vana

Aviaaja hringtrefillinn er dásamlega mjúkur, hlýr og fallegur.  

Innblástur munstursins kemur frá perlukraganum á vestur grænlenska þjóðbúningnum “Nuilarmiut”. 

 

Ein stærð 

Lengd: 76 cm 

Breidd: 23 cm 

 

Garn 

Alpaca Silk frá Icewear, 70% alpaca og 30 % silk (50 g = 100 m) 

Magn 

Litur A: #9009-9065, brúnn, ca 1 dokka 

Litur B: #9009-1000, hvítur, ca. 1 dokka 

Litur C: #9009- 9059 appelsínugulur, ca. 1 dokka 

Litur D: #9009-2026 rauður, ca. 1 dokka 

 

Mohair silk frá Icewear, 65 % mohair og 35 % silk (25 g = 250 m) 

Magn 

Litur A: #9016-9065/02, brúnn ca. 1 dokka 

Litur B: #9016-1000, hvítur ca. 1 dokka 

Litur C: #9016-9059/01, appelsínugulur ca. 1 dokka 

Litur D: #9016-2026/01, rauður ca. 1 dokka 

 

Prjónfesta 

10 x 10 cm = 23 lykkjur og 23 umferðir í sléttu prjóni á prjóna nr 4. 

Nauðsynlegt er að hafa rétta prjónfestu til þess að flíkin nái uppgefinni stærð. Sannreynið prjónfestu og skiptið um stærð prjóna ef þörf er á.   

 

Prjónar 

Hringprjónar nr 4, 60 cm langir. 

 

Aðferðir 

Trefillinn er prjónaður í hring og myndast þá langur hólkur. Þegar réttri lengd er náð er gerður ákveðinn snúningur á stykkið og svo er það saumað saman frá réttunni. 

Skoða alla lýsingu Skoða stutta lýsingu

Velja stærð

Smelltu á mynd til að hanna eigin litasamsetningu

Velja lit
Out of Stock
Out of Stock
Out of Stock
Smella á “breyta” til að skipta um lit á garni
-
+

Verð

Breyta
-
+

Verð

Breyta
-
+

Verð

Breyta
-
+

Verð

Breyta
-
+

Verð

Breyta