X X

Hafið eða fjöllin ull knitting kit

SKU
Hafið eða fjöllin ull knitting kit
Pattern Skill Level
Intermediate

Peysan er innblásin af fjöllunum í norðanverðum Önundarfirði. Nafnið, Hafið eða fjöllin, er að sjálfsögðu vísun í samnefnt einkennislag Önundarfjarðar. Þessi ullarútgáfa á mjög líka systur, silkiútgáfuna. 

 

  

Garn 
Icewear garn, Saga wool (50g/100m) og Mohair Mix (25g/161m), haldið saman.  

Hér er sýnt SW (grunnlitur) 1134 og MM (fylgiþr.) 1000, 5003 og 5094  

 

Magn  
Saga Wool: 310, 340, 370 (400, 430) 450, 490, 520 g  

Mohair Mix (allir litir samtals): 95, 105, 115 (125, 135) 145, 155, 165 g  

 

Prjónar 5 mm í meginfleti og 4,5 mm í stroff. Hringprjónar.  
 

Prjónfesta 
10x10 cm = 14 lykkjur í sléttu einlitu prjóni á prjóna nr 5. 

 

Stærðir 1, 2, 3 (4, 5) 6, 7, 8  

Mál (cm) Stærð      1   2   3   4   5   6   7   8  

Yfirvídd/brjóst         86   94   102   110   118   126   134   142 
Berustykki (að framan) 24   25   26   27   28   29   30   31    

Ummál ermar   29   30   34   35   39   40   44   46 
Sídd frá handvegi   42   42   43   43   44   44   45   45   
Ermi frá handvegi  48   49   50   51   52   53   54   55 

 

Aðferð 

Peysan er prjónuð ofanfrá og skipt í ermar og bol að loknu berustykki. Fjallamynstrið er úr eistnesku Vikkel prjóni, tveggja lykkja köðlum. Litbrigði eru gerð með mislitum fylgiþræði. Á myndinni eru sýndir 3 litir en mega vera fleiri/færri 

View full description View short description

Choose your size

Choose a suggested colour theme

Make it your own
Out of Stock
Out of Stock
Out of Stock
Customise your yarn colours
-
+

Price

Change
-
+

Price

Change
-
+

Price

Change
-
+

Price

Change
Hafið eða fjöllin ull knitting pattern   + €11

€136

Customers who bought the Hafið eða fjöllin ull knitting kit also bought